Styrktarsjóđur Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns

Níunda úthlutun Styrktarsjóđs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns

Níunda úthlutun styrktarsjóđs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns, fór fram

16. desember 2019 í Björtuloftum Hörpu.

Úthlutađ var styrkjum til tónleikahalds í Hörpu fyrir áriđ 2020, alls ađ upphćđ kr. 6.900.000.-

Umsóknir voru alls 31, og úthlutađ var til 16 verkefna.

 

Styrkţegar ársins eru:

Álfheiđur Erla Guđmundsdóttir, sópran og Kunal Lahiry, píanó

Ljóđatónleikar og myndbandsverk í Norđurljósum
Efnisskrá m.a. ljóđaflokkurinn Apparition e. George Crumb og frumflutt ljóđ eftir Ţuríđi Jónsdóttur

 

Árni Heimir Ingólfsson, piano, Ari Vilhjálmsson, fiđla, o.fl.
 Klassískir kammertónleikar Norđurljósum međ verkum eftir hinsegin tónskáld í á Hinsegin dögum

 

Kammersveitin Elja  Stjórnandi: Bjarni Frímann Bjarnason

Jólatónleikar í Norđurljósum

Efnisskrá m.a. frumflutningur verks eftir C.Balvig og 7. sinfónía Beethovens.

 

Eva Ţyrí Hilmarsdóttir, pianoleikari, Jónas Ingimundarson og fleiri pianoleikarar og söngvarar

Draumalandiđ, söngveisla međ íslenska einsöngslaginu í Eldborg

 

Guido Bäumer, saxófónn og Aladar Rácz, piano, Duo Ultima

Dances and Delight, tónlist fyrir saxófón og piano

 

Gyđa Valtýsdóttir ásamt fjölda tónlistarmanna

Epicycle I & II, útgáfutónleikar í Norđurljósum

 

Halldór Smárason, tónskáld

Útgáfutónleikar í Kaldalóni, flytjendur m.a. Strokkvartettinn Siggi, Gunnlaugur BJörnsson, gítar.

 

Ingi Bjarni Skúlason, tónskáld ásamt kvintett.

Tenging, tónleikar í Kaldalóni međ nýjum verkum og efnisskrá af plötunni Tenging

 

Leifur Gunnarsson tónskáld og bassaleikari ásamt Sunnu Gunnlaugsdóttur, piano og Ingibjörgu Fríđu Helgadóttur, söngkonu.

Jazz er hrekkur – tónlistardagskrá í Kaldalóni fyrir alla fjölskylduna. Lögin eru tengd Hrekkjavöku.

 

Sinfóníuhljómsveit áhugamanna – Páll Einarsson og Oliver Kentish

30 ára afmćlistónleikar í Eldborg međ fjölbreyttri dagskrá. Einleikarar verđa sigurvegarar Nótunnar og kórar syngja međ hljómsveitinni.

Saga Borgarćttarinnar – Gunnarsstofnun á Skriđuklaustri

Tónleikar í Eldborg međ nýrri tónlist viđ bíómyndina, eftir Ţórđ Magnússon.

Sinfóníuhljómsveit Norđurlands leikur. Stjórnandi: Petri Sakari.

 

Töframáttur triosins

Sólveig Steinţórsdóttir, fiđla, Geirţrúđur  Anna Guđmundsdóttir, selló, Jane Ade Sutarjo, piano.

Tónleikar í Norđurljósum međ efnisskrá eftir Hafliđa Hallgrímsson, Beethoven og Mendelssohn.

 

Pétur Grétarsson og Brynhildur Guđjónsdóttir

Dagskrá í Kaldalóni međ Völuspá, tónlist Péturs og spuna flytjenda

 

Jazzklúbburinn Múlinn - tónleikadagskrá ársins 2020

Kammersveit Reykjavíkur - tónleikadagskrá ársins 2020

Stórsveit Reykjavíkur - tónleikardagskrá ársins 2020

meira...
 

 

Umsóknarfrestur rann út 4. nóvember.

Umsóknarfrestur rann út 4. nóvember.

Bestu ţakkir fyrir umsókninar sem bárust. Tilkynnt verđur um úthlutun og styrkţega innan skamms.

 

Óskađ er eftir umsóknum um styrki til tónleikahalds í Hörpu 2020

 

 

Styrkţegar ársins 2019

 

Áttunda úthlutun styrktarsjóđs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar

Áttunda úthlutun styrktarsjóđs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns, fór fram 18. janúar  2019 í Björtuloftum Hörpu.

Úthlutađ var styrkjum til tónleikahalds í Hörpu fyrir áriđ 2019, alls ađ upphćđ kr. 6.000.000.-

Umsóknir voru alls 28, og úthlutađ var til 15 verkefna.

 

Styrkţegar ársins eru:

Arngunnur Árnadóttir, klarinettuleikari – einleikstónleikar í Norđurljósum

Barokkbandiđ Brák - barokktónleikar í Norđurljósum

Benedikt Kristjánsson, tenór – einsöngstónleikar í Norđurljósum

Kammerhópurinn Camerartica – kammertónleikar í Norđurljósum

Cauda Collective kammerhópur – tónleikar í Kaldalóni

Helen V. C. Whitaker  flautuleikari – verk eftir 20. og 21. aldar kventónskáld í Kaldalóni

Lúđrasveitin Svanur - kvikmyndatónleikar í Kaldalóni

New Music for Strings, tónlistarhátíđ – tónleikar í Norđurljósum

Tríó Nordica – tónleikar í Norđurljósum

Tríó Sírajón – tónleikar í Norđurljósum

Stirni Ensemble - tvennir tónleikar í Norđurljósum

Reykjavík Midsummer Music Festival – tónlistarhátíđ í Hörpu

Jazzklúbburinn Múlinn -otónleikadagskrá ársins 2019

Kammersveit Reykjavíkur - tónleikadagskrá ársins 2019

Stórsveit Reykjavíkur - tónleikardagskrá ársins 2019

 

 

Umsóknarfrestur rann út 22. nóvember.

Bestu ţakkir fyrir umsókninar sem bárust. Tilkynnt verđur um úthlutun og styrkţega innan skamms.

Stjórn Styrktarsjóđs SUT og RH.

 

 

Óskađ er eftir umsóknum um styrki til tónleikahalds í Hörpu fyrir áriđ 2019

 

Sjöunda úthlutun styrktarsjóđs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns, fór fram 11. janúar í Hörpu.

Sjöunda úthlutun styrktarsjóđs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns, fór fram 11. janúar í Hörpu.

Úthlutađ var styrkjum til tónleikahalds í Hörpu fyrir áriđ 2018, alls ađ upphćđ kr. 4.100.000.-

Umsóknir voru alls 47, og úthlutađ var til 10 verkefna.

Styrkţegar ársins eru

Barokkbandiđ Brák - tvennir tónleikar í Norđurljósum

Einar Scheving - tónleikar í Eldborg

Elecktra Ensemble - 10 ára afmćli, tvennir tónleikar

Hallveig Rúnarsdóttir og kammersveit - tónleikar í Norđurljósum

Lúđrasveitin Svanur - kvikmyndatónleikar í Eldborg

Stirni Ensemble - tvennir tónleikar í Norđurljósum

Strokkvartettinn Siggi - tvennir tónleikar í Norđurljósum

Jazzklúbburinn Múlinn -  tónleikadagskrá ársins 2018

Kammersveit Reykjavíkur - tónleikadagskrá ársins 2018

Stórsveit Reykjavíkur - tónleikardagskrá ársins 2018

  
Međfylgjandi myndir tók Bóas Kristjánsson viđ afhendinguna.

 

 

 

 

 

 

 

 

meira...
 

 

Umsóknarfrestur rann út 1. desember.

Óskađ er eftir umsóknum um styrki til tónleikahalds í Hörpu fyrir áriđ 2018

Sjötta úthlutun styrktarsjóđs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns, fór fram 3. febrúar í Hörpu.

Umsóknarfrestur rann út 28. nóvember.

Óskađ eftir umsóknum um styrki vegna tónleikahalds 2017

Fimmta úthlutun styrktarsjóđs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns, fór fram 1. febrúar í Hörpu.

Umsóknarfrestur rann út 2. nóvember.

Nú er hćgt ađ sćkja um styrki til tónleikahalds í Hörpu 2016

Fjórđa úthlutun úr Styrktarsjóđi samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns.

Umsóknarfresti í Styrktarsjóđ Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns vegna tónleikahalds í Hörpu 2015 lokiđ.

Styrkir til tónleikahalds í Hörpu

SOLAR 5

Ţriđja úthlutun úr Styrktarsjóđi samtaka um tónlistarhús

Tónlistarviđburđur Íslensku tónlistarverđlaunanna 2012

Úthlutun styrkja 2012