Styrktarsjóđur Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns

Sjötta úthlutun styrktarsjóđs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns, fór fram 3. febrúar í Hörpu.

Sjötta úthlutun styrktarsjóđs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns, fór fram 3. febrúar í Hörpu.

Úthlutađ var styrkjum til tónleikahalds í Hörpu fyrir áriđ 2017, alls ađ upphćđ kr. 4.500.000.-

Umsóknir voru alls 19, og úthlutađ var til 9 verkefna.

Styrkţegar ársins eru:

Stórsveit Reykjavíkur - 25. ára afmćlisdagskrá

Reykjavík Midsommer Music 2017

Les Freres Stefson - Hiphop tónleikar í Hörpu

Kammersveit Reykjavíkur - ţrennir tónleikar í Norđurljósum

Barokkbandiđ Brák - tvennir tónleikar í Norđurljósum

Jazzklúbburinn Múlinn - 35 - 40 tónleikar í Hörpu 2017

Skólahljómsveit Kópavogs - 50. ára afmćlistónleikar

Kammermúsíkklúbburinn - 60. ára afmćlistónleikar

Blásaraoktettinn Hnúkaţeyr - tónleikar međ verkum eftir íslensk tónskáld

 
Međfylgjandi myndir tók Bóas Kristjánsson viđ afhendinguna. 

 

 

 

 

 

 

 

  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 
Fulltrúar Stórsveitar Reykjavíkur: Ólafur Jónsson, Gunnar Hrafnsson, Haukur Gröndal Fulltrúi Reykjavík Midsummer Music: Gunnar Hrafnsson, verkefnisstjóri Fulltrúar Kammersveitar Reykjavíkur: Áshildur Haraldsdóttir og Richard Korn Fulltrúar Barokkbandsins Brákar: Guđbjörg Hlín Guđmundsdóttir og Laufey Jensdóttir Fulltrúar Jazzklúbbsins Múlans:  Ólafur Jónsson og Haukur Gröndal verkefnisstjóri Fulltrúar Skólahljómsveitar Kópavogs: Össur Geirsson, stjórnandi og 2 ungmenni úr skólahljómsveitinni Fulltrúar Kammermúsíkklúbbsins: Helgi Hafliđason, Guđmundur W. Vilhjálmsson og Helga Hauksdóttir Fulltrúi Hnúkaţeys: Kristín Mjöll Jakobsdóttir á myndina vantar fulltrúa Les Fréres Stefson, Egil Ástráđsson og Sigríđi Ólafsdóttur

 

 

 

Stjórn Styrktarsjóđs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns:

Ásmundur Jónsson, formađur

Margrét Bóasdóttir, gjaldkeri

Anna Sigurbjörnsdóttir, ritari

Margrét Ţorsteinsdóttir

Gunnar Ţórđarson

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Til baka


yfirlit frétta