Styrktarsjóđur Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns

Fjórđa úthlutun úr Styrktarsjóđi samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns.

 

Ţann 14.11. 2014 var úthlutađ í fjórđa sinn úr styrktarsjóđi SUT/RH í Hörpu og fór afhendingin fram í Háalofti Hörpu.

 

Sjóđurinn var stofnađur fyrir ţađ fé sem safnađist um árabil til byggingar tónlistarhúss. Núverandi styrktarađilar og velunnarar sjóđsins eru nokkur hundruđ og kusu margir ţeirra sem styrktu Samtök um byggingu tónlistarhúss ađ halda ţví áfram eftir ađ ţeim var breytt í styrktarsjóđ sem úthlutar styrkjum árlega til tónleikahalds í Hörpu.

Sjóđnum er ćtlađ ađ stuđla ađ eflingu íslensks tónlistarlífs og hefur ţađ ađ markmiđi ađ gefa tónlistarfólki tćkifćri til ađ koma fram í Hörpu. Veittir eru styrkir til verkefna af öllum gerđum og ţannig stuđlađ ađ fjölbreyttu tónlistarlífi í Hörpu.

 

Ţeir sem hljóta styrk út sjóđnum fyrir áriđ 2015 eru;

 

Borealis Big Band - tónlistarstjóri Samúel Jón Samúelsson, forsvarsmađur Ţórunn Sigurđardóttir

Spíttbátur Stockhausen - forsvarsmađur Bjarni Frímann Bjarnason

Jazztríóiđ Hot Eskimos - tónleikar ásamt Nils Landgren - forsvarsmađur Jón Rafnsson

Loftbrú - flutningur á verkum Helga Rafns Ingvarssonar

 

Nánari upplýsingar veitir formađur sjóđsins Steinunn Birna Ragnarsdóttir í síma 891-7677

 

Međfylgjandi ljósmynd tók Bóas Kristjánsson

 

ţeir sem á myndinni eru;

 

Hot Eskimoes;
Jón Rafnsson, Kristinn Snćr Agnarsson, Karl Olgeirsson

Bergur Ţórisson, básúnuleikari
f.h. Spíttbátur Stockhausen

(Big Borealis Band)
Ţórunn Sigurđardóttir, verkefnisstjóri

(Helgi Rafn Ingvarsson)
Kristín Einarsdóttir, móđir Helga.

 

 


Til baka


yfirlit frétta