Styrktarsjóđur Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns

Styrkir til tónleikahalds í Hörpu

Stjórn Styrktarsjóđs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns auglýsir eftir umsóknum til tónleikahalds í Hörpu áriđ 2015.

Veittir verđa styrkir til tónlistarmanna og/eđa tónlistarhópa.

 

Umsóknarfrestur er til 6. október 2014.

Hćgt er ađ nálgast umsókn međ ţví ađ smella hér.

 

Úthlutun verđur í nóvember 

 


Til baka


yfirlit frétta