Styrktarsjóđur Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns

Óskađ er eftir umsóknum um styrki til tónleikahalds í Hörpu 2020

 

 

Styrkţegar ársins 2019

 

Áttunda úthlutun styrktarsjóđs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar

Áttunda úthlutun styrktarsjóđs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns, fór fram 18. janúar  2019 í Björtuloftum Hörpu.

Úthlutađ var styrkjum til tónleikahalds í Hörpu fyrir áriđ 2019, alls ađ upphćđ kr. 6.000.000.-

Umsóknir voru alls 28, og úthlutađ var til 15 verkefna.

 

Styrkţegar ársins eru:

Arngunnur Árnadóttir, klarinettuleikari – einleikstónleikar í Norđurljósum

Barokkbandiđ Brák - barokktónleikar í Norđurljósum

Benedikt Kristjánsson, tenór – einsöngstónleikar í Norđurljósum

Kammerhópurinn Camerartica – kammertónleikar í Norđurljósum

Cauda Collective kammerhópur – tónleikar í Kaldalóni

Helen V. C. Whitaker  flautuleikari – verk eftir 20. og 21. aldar kventónskáld í Kaldalóni

Lúđrasveitin Svanur - kvikmyndatónleikar í Kaldalóni

New Music for Strings, tónlistarhátíđ – tónleikar í Norđurljósum

Tríó Nordica – tónleikar í Norđurljósum

Tríó Sírajón – tónleikar í Norđurljósum

Stirni Ensemble - tvennir tónleikar í Norđurljósum

Reykjavík Midsummer Music Festival – tónlistarhátíđ í Hörpu

Jazzklúbburinn Múlinn -otónleikadagskrá ársins 2019

Kammersveit Reykjavíkur - tónleikadagskrá ársins 2019

Stórsveit Reykjavíkur - tónleikardagskrá ársins 2019

 

 

Umsóknarfrestur rann út 22. nóvember.

Bestu ţakkir fyrir umsókninar sem bárust. Tilkynnt verđur um úthlutun og styrkţega innan skamms.

Stjórn Styrktarsjóđs SUT og RH.

 

 

Óskađ er eftir umsóknum um styrki til tónleikahalds í Hörpu fyrir áriđ 2019

 

Sjöunda úthlutun styrktarsjóđs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns, fór fram 11. janúar í Hörpu.

Sjöunda úthlutun styrktarsjóđs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns, fór fram 11. janúar í Hörpu.

Úthlutađ var styrkjum til tónleikahalds í Hörpu fyrir áriđ 2018, alls ađ upphćđ kr. 4.100.000.-

Umsóknir voru alls 47, og úthlutađ var til 10 verkefna.

Styrkţegar ársins eru

Barokkbandiđ Brák - tvennir tónleikar í Norđurljósum

Einar Scheving - tónleikar í Eldborg

Elecktra Ensemble - 10 ára afmćli, tvennir tónleikar

Hallveig Rúnarsdóttir og kammersveit - tónleikar í Norđurljósum

Lúđrasveitin Svanur - kvikmyndatónleikar í Eldborg

Stirni Ensemble - tvennir tónleikar í Norđurljósum

Strokkvartettinn Siggi - tvennir tónleikar í Norđurljósum

Jazzklúbburinn Múlinn -  tónleikadagskrá ársins 2018

Kammersveit Reykjavíkur - tónleikadagskrá ársins 2018

Stórsveit Reykjavíkur - tónleikardagskrá ársins 2018

  
Međfylgjandi myndir tók Bóas Kristjánsson viđ afhendinguna.

 

 

 

 

 

 

 

 

meira...
 

 

Umsóknarfrestur rann út 1. desember.

 

Bestu ţakkir fyrir umsókninar sem bárust.

Tilkynnt verđur um úthlutun og styrkţega í upphafi árs 2018.

stjórn Styrktarsjóđs SUT og RH.

 

Óskađ er eftir umsóknum um styrki til tónleikahalds í Hörpu fyrir áriđ 2018

 

 

Sjötta úthlutun styrktarsjóđs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns, fór fram 3. febrúar í Hörpu.

Umsóknarfrestur rann út 28. nóvember.

Óskađ eftir umsóknum um styrki vegna tónleikahalds 2017

Fimmta úthlutun styrktarsjóđs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns, fór fram 1. febrúar í Hörpu.

Umsóknarfrestur rann út 2. nóvember.

Nú er hćgt ađ sćkja um styrki til tónleikahalds í Hörpu 2016

Fjórđa úthlutun úr Styrktarsjóđi samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns.

Umsóknarfresti í Styrktarsjóđ Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns vegna tónleikahalds í Hörpu 2015 lokiđ.

Styrkir til tónleikahalds í Hörpu

SOLAR 5

Ţriđja úthlutun úr Styrktarsjóđi samtaka um tónlistarhús

Tónlistarviđburđur Íslensku tónlistarverđlaunanna 2012

Úthlutun styrkja 2012